17.8.2008 | 14:18
Mikill snillingur genginn
Þessi hörmungarfrétt fær mig til að lúta höfði af virðingu við frábæran tónlistarmann. Ljóst að dagurinn í dag verður tónlist The Dubliners látin óma á mínu heimili. Þeir snillingarnir í Dubliners hafa alltaf létt mér lund.
Stofnandi The Dubliners látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.