Botninum er náð

Það er orðið fátt sem kemur á óvart þegar Bandaríkjamenn eru annars vegar en í huga mínum er þetta botninn. Þjóðfélagið hlýtur að vera helsjúkt fyrst þetta er það eina sem menn sjá í stöðunni. Svona fréttir gera mig mjög sorgmæddan.
mbl.is Kennarar fá að bera byssur í Texas
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hvað sérð þú svona sniðugt í stöðunni sem þý myndir gera?

Davíð Arnar (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 05:20

2 Smámynd: Sigurður Halldór Jesson

Til dæmis að senda alla á sjálfsstjórnarnámskeið.

Sigurður Halldór Jesson, 17.8.2008 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband