18.5.2007 | 10:04
Góðar fréttir
Þetta þykja mér góðar fréttar. Alltaf verið veikur fyrir gamla góða bragganum. Mýkt hans er einstök og fáir bílar sem eru standast samanburð við hann í fjöðrun. Hlakka til að sjá útkomuna.
Citroën 2CV endurlífgaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:05 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.