17.8.2008 | 14:18
Mikill snillingur genginn
Stofnandi The Dubliners látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.8.2008 | 11:22
Botninum er náð
Kennarar fá að bera byssur í Texas | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.6.2008 | 10:38
Verslanir opnar á 17. júní
Ekki er hægt að segja annað en að ég hafi orðið bæði hissa og heykslaður í sömu andránni í gær. Ég komst nefnilega að því að bæði Bónus og Nóatún voru opnar á sjálfan þjóðhátíðardaginn.
Nú finnst mér fokið flest skjól ef verslunareigendur telja þörf á að hafa verslanir sínar opnar á þessum degi. Einhvern vegin hefur mér þótt þessi dagur alveg heilagur og að þjóðin eigi að fá frí frá vinnu sinni til að fagna sjálfstæðinu. Sá draumur er greinilega á enda. Ég er enn hissa og hneykslaður á gjörð þessara verslunarmanna.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2008 | 12:20
Faðmlag í skjálftanum
Þar sem ég er að skríða saman eftir skjálftann stóra, get ég farið að sjá spaugilegu hliðarnar á ýmsu sem gerðist á þeim tímapunkti sem hann reið yfir.
Núna t.d. rennur í gegnum huga mér ansi skemmtileg mynda af þremur fílhraustum karlmönnum sem halda utan um hvern annan í dyrgætt á vinnustaðnum sínum. Því miður er það þannig að ekki hafði flökrað að manni að æfa sig fyrir svona aðstæður. Þannig að einhvern vegin æxlaðist það þannig að fyrsta hugsunina var að fara í dyragætt og þar hittumst við þessir flottu karlar og bara föðmuðumst á meðan á skjálftanum stóð. Hefði verið gaman að eiga mynd af þessu svona eftir á að hyggja. Kannski maður haldi bara áfram að faðma mann og annan í kjölfarið á þessu.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2008 | 11:38
Hjálmurinn bjargar.
Það er aldrei of varlega farið. Þó það líti út fyrir að viðkomandi hafi sloppið. þá held ég að svona frétta ýti við okkur hinum um að nota hjálminn þegar við hjólum. Já og kannski að vera ekki með tónhlöðuna það hátt stillta að engin umhverfishljóð heyrist. Líklegast væri best að sleppa henni og hlusta frekar í öruggara umhverfi.
Hjálmlaus með heyrnartól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.5.2007 | 11:53
Pétanque
Pétanque er íþrótt sem á uppruna að rekja til Miðjarðarhafsins. Þeir sem hafa heimsótt þessar suðlægu slóðir hafa kannski tekið eftir fólk við að leika þennan leik úti við. Allt snýst um að koma málmkúlum sem næst lítilli og nettri trékúlu. Sá vinnur sem kemst næst henni með sinni málmkúlu. Á vef Wikipedia má kynna sér leikreglur þessarar tignarlegu íþróttar. Ég held að það sé löngu orðið tímabært að Íslendingar tileinki sér þessa íþrótt og geri henni hátt undir höfði. Það má reikna þessari íþrótt það til tekna að nánast aldursflokkar geta leikið hana saman, allt frá heldri borgurum til ungu kynslóðarinnar. Ljóst er að Pétanque hefu slegið í gegn hjá minni ætt og Pétanque mót hefur fest sig í sessi.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 12:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2007 | 08:57
Engin vettlingatök
Ruslahaugur nefndur eftir John Cleese | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt 22.5.2007 kl. 14:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2007 | 10:04
Góðar fréttir
Citroën 2CV endurlífgaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2007 | 09:15
Mikil frétt
Ég sé líka fyrir mér að þetta gæti nýst karlmönnum sem hafa minnimáttarkennd gagnvart hárleysi á bringu.
Vonir glæðast um að hægt sé að meðhöndla skalla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |